Saturday, October 8, 2011

Vaa hvad oll tessi heima vinna er ad gera mig gedveika!!! Eg hef alltaf svo faranlega mikla heimavinnu ad eg geri ekki annad en ad lera oll kvold og tad er ordid mjog treytandi. Er buin ad ver svo uptekin ad eg hef ekki enta sagt ykkur ad eg er buin ad eg skipti um fjolskyldu fyrir viku!!
Tad gekk bara allt a afturfotonum sidan eg kom tannig ad tad ma segja ad tau hofdu sleman manud. Klosettid stibladist og tad for vatn ut um allt badherbergid, skemmdi golfid, ta komust tau ad tvi ad tad var meigla undir golfinu tannig tau turfa a innretta allt badherbergid, svo do loftresingin, svo var tad billin, loftnetid og svo um daginn do kerasti mommu hennar. Tannig ad Susan for til Florida til mommu sinnar og etlar ad vera tar i nokkrar vikur, tannig eg var send til trunadarmannsins minns og atti ad gista hja henni a medan Susan veri i Florida en nuna er tad stadfest ad eg mun vera hja henni :D.
Svo fjolskyldan sem eg er hja nuna er April (mamman), Jose (pabbin), Corie (12 ara), Maya (10 ara) og svo annar skiptinemi fra Italy sem er 17 ara og heitir Ilaria :D. Tau eiga tvo hunda Puggle og einn pafagauk, eiga heima i mjog flottu kverfi i Stafford. Tau etludu ad reina ad flytja mig i annan skola sem er bara 5 min fra husinu minu sem mig langar gedveikt mikid ad fara i tvi sa skoli er miklu sterri og betri og ta veri eg i sama skola og Ilaria og tad veri bara audveldara fyrir alla. En skolastjorin hefur ekki enta svarad tannig ad April heldur ad eg muni bara vera afram i skolanum sem eg er i nuna og ta tarf hun ad skutla mer i skolan a hverjum deigi tvi sa skoli er alveg 20 min fra. En tad er svo sem allt i lagi eg var bara svolitid spennt ad fara i hinn skolan tvi hann er miklu betri og flottari, een fyrir utan allt tetta gengur bara allt mjog vel. Er ad fara a homecoming med Ilaria i hennar skola i nestu viku og vo er homecoming i minum skola eftir 3 vikur :D
Hef ekki meira ad seigja i bili, skrifa nest tegar eg hef tima :D