Saturday, November 26, 2011

SKIPTA UM FJÖLSKYLDU AFTUR !!!!

Okey ég hef margt nýtt að seigja í kvöld!
Fyrir viku síðan, eða ekki einu sinni það þá kom Susan (konan sem ég var hjá fyrst) í heimsókn því hún er núna trúnaðar maðurinn minn og Ilariu (Ítalska systir mín) Þá höfðu Jose og April alls ekki verið ánægð með hvernig ég og Ilaria höfum hagað okkur upp á síðkastið. Þannig í stuttu máli þá kom hún í heimsókn og talaði við okkur í sitthvoru lagi um hvað þau voru ekki sátt með og við áttum að seigja hvað okkur fannst um það, svo talaði hún við okkur saman og svo þegar Jose og April komu heim frá kirkju töluðum við öll saman.
Og þetta var meira og minna þau að rakka yfir okkur hvað við höfum verið að gera rangt og við að reina að biðjast afsökunar svara fyrir okkur. Og það var ekki hrósað okkur fyrir neitt sem við höfum verið að gera rétt, nefndu ekki einn hlut þannig já þau voru bara að rakka yfir okkur.

Ýmindið ykkur manneskju sem hafði ákveðna hugmynd og væntingar til skiptinema og sá skiptinemi jaa stóðst ekki alveg þessar háu væntingar, og persónan verður reið,pirruð og allt það og það bara biggist og biggist upp meira og meira þangað til á endanum hún springur og lætur allt flakka. Allt það sem hefur farið í taugarnar á henni og hún ekki líkað við síðustu mánuði allt í einu!
Þannig var þetta samtal þennan morgun !

Það er mjög margt sem mér finnst mjög ruglandi þau seiga að við gerum of mikið af einhverju en samt of lítið af því, sem ég skil ekki alveg. Svo við vitum ekki alveg hvort við eigum að gera, einn daginn er sagt þetta og svo hinn daginn er sagt akkurat öfugt ! :/
Enn í gær fékk ég aðra langa ræðu yfir mig og dagurinn í dag byrjaði með því að ég og Ilaria fengum aðra ræðu yfir okkur! Ekkert sérlega skemmtilegt að byrja daginn á þennan hátt en það var nú ekki mikið sem við gátum gert í því...

Ég gæti skrifað heila ritgerð bara um það sem host foreldrar okkar hafa verið að seigja við okkur þessa viku, en ég er bara ekki alveg að nenna því og það er kanski ekki alveg við hæfi að skrifa það á netið.

Allavega þannig þessi vika hefur eiginlega bara verið hræðileg fyrir utan thinks giving sem var mjög skemmtileg, fjölskylda Aprils og Jose komu og svo vorum við bara að borða allan daginn og spjalla :)

Og já bara svona til að bæta fleirri leiðindar fréttum við þá eru þau að flytja til Californiu í enda janúar þannig ég er að fara fara að skipta um fjölskyldu AFTUR !! en það verður ekki fyrr en eftir jól.


En svona til að enda bloggið á skemmtilegan hátt  þá ætla ég að spurja Jose hvort hann gæti skutlað mér og Ilariu í "old town Fredericksburg" á morgun, sem er eiginlega miðbærinn í Fredericksburg, þá getum við bara labbað um og skoðað :)

En klukkan er svolitið margt þannig ég ætla að fara sofa, vonandi verður næsta vika allavega skárri :)
Góða nótt :D:*

Tuesday, November 22, 2011

Ferdin til Wisconsin var gedveikt skemmtileg...forum a einhverneigin visindarsafn tar sem tu gast gert alskonar hluti eins og liggja a nagla rummi, flughermir, keira bil, hlaupa i svona hamstra hjoli til ad kveikja a ljosaperu og margt fleirra :D
Svo forum vid a art museum sem var mjog gaman lika, en tad sem mer fannst skemmtilegst vid tad var ad transformes 3 myndin var tekin upp i tessari biggingu, tannig ef tu hefur sed hana og mannst eftir skrifstofu vona kallsins ta hef eg verid tar :D
Forum svo i 90 ara afmaelisveislu til lang ommu April, sem var astaedan fyrir tvi ad vid forum alla leid til Wisconsin, en hun var alveg skemmtileg forum bara ut ad borda og svo var kaka i eftirrett.
Hotelid sem vid gistum a var svo flott tetta er oruglega finasta hotel sem eg hef farid a...var sundlaug og raekt sem eg vissi natturlega ekki af!! og tok tvi ekki med mer sundfot ne fot fyrir raektina og var ekki sma pirrud yfir tvi...en Corie eldri host systir min lanadi mer sundbolin sinn sem passadi nokkurnveigin a mig, tvi hun er svolitid minni en eg.
Tannig tessi ferd var bara mjog skemmtileg og eg bidst afsokunnar a tvi hvad eg er ad skrifa um hana seint, er alveg vika sidan eg kom heim eda meira...en allavega mun vera duglegri ad skrifa herna vonandi tvi eg mun  fara a boksafnid i skolanum a hverjum morni tvi eg get eignlega ekki farid i tolvuna heima meira.
Tvi tad er eiginlega buin ad vera skamma mig og Ilariu fyrira ad hafaekki farid nogu mikid ut med Bandariskum nemendum og of miki i tolvuni og einhvad bull haha
Allavega eg er farin i tima bejo :D:*

Thursday, November 10, 2011

Langt sidan sidast !

Tad er alveg faranlega langt sidan eg bloggadi sidast og eg bidst afsokunar af tvi...er buin ad vera upptekin med heimalaerdom og prof og svo helt eg ad engin vaeri ad lesa tetta tannig ad tad skipti ekki miklu mali ! :P
Allavega i stuttu mali hvad eg gerdi tessa viku!
Venjulegur skoladagur a manudeignum, var svo fry a tridjudeiginum vegna kosningar. Voknudum einhvad um 9 og logdum af stad til North Carolina um hadeigi til ad fara a Foo Fighters tonleika !!:D Vorum komin til North Carolina um 7 alveg rett fyrir tonleikana. Var gedveikt gaman a tonleikonum to vid vorum i efstu saetonum, forum svo a mjog fint hotel sem gaf okkur gedveikt godar smakokur! :D
Ad tvi ad Joe (host pabbi minn) a afmaeli tessa viku vorum vid eiginlega ad halda upp a afmaelid hanns med tvi ad fara a tonleikana, tannig hann valdi stadin sem vid forum og fengum okkur morgun mat og hann valdi einhvad bakari  sem heitir Amelie eda einvhad tannid og tad var faranlega gott !!! :O aldrei sed eins girnilegar kokur.
Svo var tad bara ad keira 5 tima til baka! toppudum 2 a leidinni sem betur fer til ad fa okkur ad borda og fara a klosettid.
Svo er tad bara venjulegur skoladagur i dag en svo klukkan 3 erum vid ad fara flugja til Wiskonsin (veit ekkert hvernig madur skirfar tetta, tid finnid ut ur tvi!) eg er allavega mjog anaegd ad vid erum ekki ad fara ad keyra tangad, komid med nog af bilum eins og er!! 10 tima akstur a tvem dogum er alveg nog !

Er nuna bara a bokasfaninu i skolanum ad bida eftir ad Ilaria klari heimavinnuna sina og ad bjallan hringji.
En ja eg vil bara afsaka stafsetninguna mina eg veit hun er hraedileg...a mjog erfitt med ad skrifa a islensku nuna og ja eg veit tad er faranlegt..en allavega bjallan hringdi svo eg er farin i tima bae !! :D