Wednesday, September 28, 2011

Síðan skólinn byrjaði er búið að vera brjála að gera hjá mér, æfing alla daga þannig ég er ekki komin heim fyrr en klukkan 6 á hverjum degi og svo er alltaf geðveikt mikið að læra, þannig ég hef nú ekki getað skrifað mikið upp á síðkastið :/ Allavega það gegur bara ágætlega í skólanum, skil nú samt ekki mikið í government og svo er photo 1 að gera mig geðveika. Útaf því ég kann ekki að skrifa greinar og eitthvað þannig og við erum aðalega að gera það, þannig það má seigja að ég sé ekki í góðum málum.
Við ætluðum að fara til New York í dag, upp í fjólinn een í gærkvöldi fékk Susan um að kærasti mömmu hennar fékk hjartaáfall og væri aftur komin með krabbamein og ekkert virkaði á hann, þannig að það var ákveðið að taka hann úr sambandi. Þannig að Susan hætti við að fara til New York í 60 afmæli pabba síns og keyrði til Florida í morgun. Hún ætlar víst að vera þar í nokkrar vikur hjá mömmu sínni þanni að Apríl trúnaðarmaðurinn minn ætlar að koma og sækja mig eitthverntíman bráðum og ég verð hjá henni út vikuna þangað til að þau finna fjölskyldu til að hafa mig í nokkrar vikur. Svo er það bara spurning hvort ég mun vera áfram hjá Susan og Mick þegar Susan kemur til baka eða það verður fundið fyrir mig  aðra fjölskyldu ! En allavega Apríl er komin þannig ég er farin bæjó :D

Wednesday, September 14, 2011

Cross Country

Á mánudeiginum byrjaði ég á Cross Country æfingu sem er bara að hlaupa endalaust upp hæðir og eitthvað. Ég ætlaði ekki að byrja í neinni íþrótt fyrst ég væri í leikfimi sen svo ákvað ég að prófa Cross Country því það voru allir alltaf að seigja að maður ætti endilega að fara í eitthverjar íþróttir því þá er svo létt að eignast vini. Ómægat ég held ég sé strax farin að sjá eftir því eftir 2 æfingar, þetta er svo erfitt svo eru allir búnnir að vera í þessari íþrótt í alveg 2 ár eða eitthvað og eru á æfingum allt árið þannig ég er alveg ein að deyja þarna eftir einn hring. Svo hel ég að ég sé að rústa á mér bakinu allavega varð mér verulega íllt í bakinu eftir æfingu á mánudeignum og svo var ég að deyja í gær gat valla labbað, get það valla en þá og það er æfing á morgun. Þannig ef ég verð slæm á morgun eftir leikfimi er ég að spá í að sleppa æfingu :S
Annars fyrir utan það gengur allt bara ágætlega, ég er að hugsa um að láta færa mig úr Government því að það er mjö erfitt að skilja hvað kennarinn er að tala um stundum og það er líka bara mjög erfitt fag yfir höfuð, svo ég ætla skipta um fag ef AFS eða skólinn krefst ekki að ég taki þetta fag. Svo hefði ég haldið að "Photo 1" yrði ekki erfitt fag en váá kennarinn talar svo hratt og er svo hæper að ég næ bara öðruhverju orði sem hún segir og þegar við eigum að gera eitthver verkefni veit ég ekkert hvað ég á að gera!
Ég hef nú ekkert meira að segja í bili þannig ég er farin að gera heima próf í Sociology og svo sofa :D

Friday, September 9, 2011

Eg var svo upptekin ad seigja fra fyrsta skoladeiginum a tridjudeiginum ad eg gleymdi ad seigja fra partyinu sem Susan og Mike heldu a Sunnudeiginum. Tetta var svona "Welcome party" fyrir mig og tad var alveg mjog fint, vinir og nagrannar Susan og Mike komu. Judy systir Susan bjo til sukkuladi, sykurpusa "pie" (man ekki islenska ordid yfir tetta) sem var mjog god.
Michelle og mamma hennar komu svo adeins seinna og Susan var ad tala vid mommu Michelle um AFS og ta var hun greinilega ad spa i ad taka skiptinma a nesta ari og ta sagdi Susan i djoki ad hun etti bara ad taka mig og ta sagdist hun alveg vera til i tad ef eg vildi tad. Ta kom April tengilidur minn eda hvad sem tetta heitir og spurdi mig ut i tetta og eg var alveg til i tad. Ta sagdi mamma Michelle ad tad veri akvedid og for ad seigja ad hun tyrfti ta ad kaupa nytt rum, hvar eg geti sofid og spurja um pappirana sem hun tyrfti ta ad skrifa undir allt tad. Fyrst hun var ad seigja tetta allt saman helt eg ad hun veri ta buin ad akveda ad taka mig en ekki bara vera ad hugsa um tad og ta heldum vid oll ad tad veri stadfest og Susan for ad seigja folskyldu sinni tette og eintthvad. Fyrst var eg ekki alveg viss hvort eg veri anegd med tetta eda ekki tvi eg tekkti eda tekki Michelle ekkert mikid og hun er svolitid skirtin a godan hatt samt, en svo for eg ad vera svolitid spent tvi ta veri eg komin med fasta fjolskyldu og tyrfti ekkert ad spa meira i tvi og ta veri unglingur jafngamall mer a heimilinu og 3 hundar og ta var tad svolitid spennandi. En svo um kvoldid sendir Michelle Susan sms um ad pabbi Michelle sem byr ekki med teim vildi tetta ekki tvi hann vildi ad Michelle myndi einbeita ser ad haskolanum og var hreddur um ad vid myndum fara ad rifast og eitthvad kjaftedi !! Svo tad pirradi mig verulega tetta kvold.

Nuna er fyrsta skola vikan buin sem var bara mjog fin, fogin sem eg er i eru mjog skemmtileg eda mest af teim, enska og saga leidinleg og government ervid. Eg held ad leikfimi verdur eitthvad skrautleg, eg helt ad tad yrdu bara stelpur med mer i leikfimi tvi tad er Joga og pilates og eitthvad tannig en nei vid erum 4 stelpur og svo oruglega um 20 strakar :/. Tad er utaf tvi i fyrra var tessi leikfimis timi bara korfubolti og eitthvad tannig.
Tad er buid ad vera grenjandi rigning alla vikuna en svo loksins i dag eftir hadeigi kom sol og er tvi steikjandi hiti uti. Er kanski ad fara a rugby leikinn i kvold ef honum hefur ekki verid frestad og svo planid yfir helgina er bara ad lera, sofa, skype vid familyuna og kanski bio eda eitthvad skemmtilegt. Etla  nuna ad fara ad fa mer eitthvad ad borda og hringja svo i Michelle og spurja hvort hun etlar a leikinn i kvold BYE :D

Tuesday, September 6, 2011

Fyrsti skoladagurinn !!

Eg vaknadi klukkan 5:35 tvi skolabillinn atti ad koma klukkan 6:40 en eg endadi a tvi ad bida upp a horni i  halftima tvi ta hafdi stundatofluni verid breitt og greinilega vissi tad engin tvi eg var ekki ein sem beid tarna i halftima. Tegar eg kom i skolan turfti eg ad byrja a tvi ad fara i "home room" sem vid turfum ad gera fyrstu 2 daga til ad fa einhverja pappira og skapa. En audvitad virkadi skapurinn minn ekki eins og um daginn tegar eg for ad skoda skolan fekk eg 3 mismunandi skapa og eingin af teim opnadist svo vonandi fe eg nyjan a morgun sem mun virka !! Sidan for eg i ensku sem var frekar leidinlegt og held ad kennarinn se MJOG strangur allavega seigja tad allir og hun litur lika ut fyrir ad vera tad :P. Turftum ad skifa einhvad um okkur sjalf og allt tarf ad vera porfekt alveg nakvamlega eins og hun vill hafa tad og audvitad kludradi eg tvi og turfti ad gera tad aftur og nadi tvi ekki ad klara! For svo i drama og vid gerdum nu ekkert tar nema hlusta a reglur og hvad vid munum vera ad gera i tessu fagi og kennarinn er frekar klikkadur eins og flest allir leikstjorar svo eg held tetta verdur skemmtilegt fag. For svo tadan i Sogialigy (held tetta se rett skrifad :P) eg var ad spa i ad skifta tessu fagi fyrir einhvad annad tvi tetta er svipad og samfelagsfredi sem var mjog leidinlegt og eg held eg se buin med, en kennarinn er svo skemmtilegur og er med skemmtileg verkefni tannig eg held eg mun ekkert fera mig :D. Sidan var tad nesti sem eg held var i korter og svo var tad bara Photojournalisam. Tar turftum vid ad skrifa a spjald einhvad um okkur i stuttu mali og lesa tad fyrir alla.
Ta var klukkan ordin tvo og skolinn buin og fyrir utan skolan voru svona 12 skolabilar og tad veri svo tipist eg ad fara i vitlausan skola bil og enda bara einhverstadar en sem betufer skedi tad ekki. En tad er ekki sma pirrandi ad eg er meid teim seinustu sem er skutlad heim to ad tad se sott mig seinast, svo bilstjorin keyrir eiginlega fram hja husinu minu en eg tarf ad bida heilan hring tangad til ad hun hleypir mer ut og er tvi einn og halfan tima ad komast heim sem a eftir ad vera MJOG pirrandi !!
En allavega nuna er klukkan 10 minutur yfir 10 svo eg tarf ad hetta tvi eg tarf ad fara ad sofa klukkan 10 a virkumdogum JEYY!!!. Eg hef ekki meira ad seigja i bili bejo :D

Atti vist ad skila hvedju til hennar modur minnar svo love you mamma :*

Saturday, September 3, 2011

KINGS DOMINION!!

Eftir ad eg bloggadi seinast kom stelpa i heimsokn sem heitir Taylor og for eg med henni heim til ommu hennar sem byr rett hja mer og forum vid i sundlaugina hennar sem var alveg gaman. Eg for svo heim um fimm tvi vorum ad fara ut ad borda med nagronum okkar, Kate, mommu hennar og fosturpabba hennar. Vid forum a tailenskan veitingarstad sem var mjog godur.

En i ger for eg, Susan, Leah og Taylor i kings Daminion sem er russibana og vatna gardur. Susan sagdist etla fara klukkan niu tannig eg vaknadi klukkan atta en svo logdum vid ekki af stad fyrr en klukkan tiu tvi gardurinn opnadi ekki fyrr en 10:30. En tad var mjog gaman og Taylor nadi ad draga mig i flest alla russibanana nema tann stersta sem eg var nu frekar smeik vid ! Um hadeigi forum vid svo og fengum okkur ad borda a chick ful a sem er mjog godur kjuklinga skyndibita stadur og forum svo i vatnagardin eftir tad ! :D Tar fannst mer nu meira gaman tvi eg elska vatna garda. Eg for eiginlega i allar rennibrautirnar og stersta rennibrautin var nu ekkert tad ha ne brott en tad var samt gedveikt gaman. Vid forum svo a pizza stad og fengum okkur ad borda, forum i bio a svamp sveinson i 3-D tar sem setin hreifdust sem var frekar fyndid. Ta var klukkan ordin sjo tannig vid logdum bara af stad heim og svo forum vid snemma ad sofa tvi vid vorum svo treitt.

I dag er eg bara buin ad vera ad horfa a myndir med Leu og svo erum vid ad fara ad fa okkur ad borda eftir sma stund og svo etla eg og Susan ad fara i bio i kvold! :D.
A morgun er Susan og Mike ad fara ad halda einhverja veislu og svo er eg ad fara ad tala vid mommu og pabba a skype ! :D
en nuna er eg farin ad gera mig til svo vid getum farid ut ad borda ! :D

Thursday, September 1, 2011

Stormur og skoda skolan

A fostudeiginum og laugardeiginum kom stormur tetta var nu ekkert einhvad svaka mikill stormur allavega veit eg ad eyjamenn myndu nu ekki kippa ser mikid upp vid tetta (eda hvad sem madur seigir). Tetta var samt alveg slemt vedur fyrir tau sem bua her og hafa ekki lent i islensku vedri. Tad fuku alveg nokkur tre um koll med rotini og ollu svo for rafmagnid af a fostudeignum um fimm leytid og kom ekki aftur a fyrr en um midnetti tannig eg for bara snemma ad sofa tetta kvold, hafdi nu ekkert mikid ad gera. Svo a laugardeignum for rafmagnid aftur af um svipad leiti sem var frekar pirrandi en ta hafdi Susan verid buin ad fara ut i bud og keypti spil, kelibox og mat sem vid hefum nu getad lifad a i viku en okey. Svo eg bjo bara til ljosakronu ur vasaljosum sem eg er nu bara nokkud stollt af og spilidum svo Clue og Monapolys (veit ekkert hvernig tetta er skrifad) og atum MJOG mikid af nammi.

En a tridjudeignum for eg i skolan med Susan og fekk stundatofluna mina sem eg skil samt ekki alveg enta tau setja hana upp allt odruvisi en vid gerum og a mjog flokin hatt nota x og y daga (ekki spurja mig hvad tad er!). Alllavega skolin er mjog stor og VAA hvad eg a eftir ad villast i honum tad eru svo margir gangar og teir eru allir svo eins tannig eg atta mig aldrey a tvi a hvada gangi eg er a :S. En eg er alveg satt med fogin sem eg er i. fekk samt ekki tvo fog sem mig langadi i sem var fatahonnun og einvhad teinkt arkitekt, tannig namsradgjafinn minn setti mig i drama og sociolygi sem eg held ad er eins og samfelagsfredi sem eg er ekki alveg ad nenna ad fara i tvi ad eg er buin med tan en okey tad skadar ekkert svo sem. Svo er eg i ensku, US/Virgina History, sport fitnes for live (sem er bara eins og leikfimistimi bara med yoga og einhvad meira i) Art, photojornalisam og US/VA goverment. Svo kemur bara i ljos hvort eg muni skipta um einhver fog en eg held tetta verdur bara allt i lagi :D

Svo erum vid ad fara i tivoligard og ut ad borda med nagronum minum i tessari viku svo er sundlaugarparty a manudeignum med ollum AFS krokkonum sem eru i Virginia sem verdur oruglega gedveikt gaman, en nuna er Susan buin ad bjoda einhverri stelpu i heimsokn sem er vist herna til ad hitta mig tannig eg verd ad fara skrifa meira seinn bye :D