Saturday, February 4, 2012

Þá er árið hálfnað !!!

Ég er alltof löt við að skrifa blogg þessa dagana...verð að fara að skrifa oftar !! :S

Ég er núna loksins komin með mitt eigið kort í ræktina þannig núna er ég farin að fara oftar, ég og Sammie erum að reina að komast í gott form og fá smá lit áður en við förum til Flórida í Apríl :D
En á miðvikudeignum fórum við Sammie í "young live" sem er einhverskonar kristinn hittingur...unglingar sem hittast og lesa og tala um biblíuna og þau eru flest öll alveg hrikalega trúuð. Og já það er alveg gaman því krakkarnir eru rosalega skemmtilegir og ég fer bara með Sammie til að hitta krakkana og hlusta á það sem þau eru að tala um, sem bara allt saman sem teingist lífinu og að vera góð manneskja. Það er áhugavert að hlusta á samræðurnar þeirra. En svo eru þau að fara stofna klúbb sem verður öðruvísi þá verða þau ekki að lesa upp úr biblíunni eða tala svona mikið um hana, heldur spila leiki, syngja lög og einhvað fleirra :P
Á fimmtudeiginum fór ég og Sammie í Target og einhvert fleirra til að kaupa allskonar dót fyrir afmælið hennar Daynu sem er besta vinkona Sammie. Því hérna þá gefa krakkarnir vinum sínum sem eiga afmæli helling af blöðrum, kökur og helling af einhverju dóti í skólanum. Svo eru flestar stelpurnar alltaf með kóronu. Svo við juniors og seniors þá skreyta þau bílana þeirra með allskonar dóti. Þannig ég og Sammie fórum og keyptum helling af blöðrum til að sitja inn í bílinn hennar, keyptum svona gula stiki notes sem við ætlum að lima á allan bílinn, bíla tússpenna til að skrifa á rúðurnar, svo keyptum við bleikan afmælis hatt í stað fyrir kóronu, ætlum að sitja svona glært plast sem maður notar til að sitja yfir mat eða pakka samlokur inn í, utan um allan bílinn og svo erum við að búa til risa afmælis kort úr plaggadi :D Og við munum gera þetta  í skólanum við ætlum að gera þetta í ljósmynda tímanum okkar, þar sem við gerum hvort sem er ekki neitt nema labba um skólanum og "tökum myndir", þetta verður geðveikt :D.
En í gær var pepp rally sem var rosalega gaman og ég tók helling af myndum sem ég er að sitja inn á facebook akkurat núna ! :D þannig þið getið farið og skoðað þær ;)
og já í dag var AFS hittingur því í dag er árið hálfnað hjá mér!! Við vorum bara að gera þetta venjulega sem við gerum á þessum fundum, fáum hefti þar sem við þurfum að svara spurningum um hvað er það áhugaverðasta sem við höfum gert á árinu hvað við höfum lært og allt einhvað þannig :) Sem var frekar þreytandi því það tók allan daginn, en það var samt gaman því maður fékk að hitta alla hina skiptinemana sem er alltaf gaman :D
En vá hvað ég trúi ekki að árið mitt sé hálfnað í dag !! þetta er allt of fljótt að líða, svo eru allir að seigja að seinni helminguinn sé enþá fljótari að lýða, áður en ég veit af verður árið búið og ég verð á leiðinni heim sem er ekki gaman en samt á sama tíma gaman :/ Allavega ég þarf að fara að dýrfa í að gera allt saman sem mig langar að gera áður en ég fer heim, fara til New York, LA, Las Vegas, tónleika með Rihönnu eða einhverjum, hitta Obama, date með Chace Crawford, hádeigismat með Kim Kardashian, leika í bíó mynd, fara á "the read carpet" og margt fleirra!! ÚFF ég á eftir að gera mikið, verð allt of upptekin næstu 6 mánuði !;D
En ég hef ekki meira að seigja í bili og ég verð greinileg að fara að búa til einhverskonar plan ef ég ætla að klára allan listan minn og fara svo að drífa í að byrja á honum, en ég  ætla að byrja á því að horfa á Footloose og fara svo að sofa :D Góða nótt :*

Friday, January 6, 2012

KRÚTTLUR !!

Ég var að koma heim af körfubolta leik með Ilariu og nýju host mömmu og sysit hennar og við TÖPUÐUM fyrir gamla skólanum mínum Stafford...en allavega það sem mig langaði að seigja er það í hálfleiknum þá er dans eða stepp liðið alltaf með atriði. En núna höfðu þau dans liðið gera sitt atriði og svo eru körfubolta lið fyrir fatlaða krakka og þau voru að kinna þau og það var ekki smá krútlegt þau hlupu inn eitt í einu meðan það var verið að kinna þau, og þau voru svo spent og höfðu svo gaman, langaði bara að fara að gráta því þau minntu mig svo mikið á Daniel sértaklega  einn stákur sem ég er viss um að Daníel verður nákvamlega eins þegar hann verður aðeins eldri !! Algjört krútt, svo komu þau upp í stúkuna og voru að gefa blíanta og gúmmi hringi sem á stendur "Spread the word to end the word" held það sé verið að meina þegar fólk er að gera grín af þeim og þannig, þetta er allavega krúttlegt :D
Ég hef nú eiginlega ekkert meira að seigja í bili vildi bara deila þessu með ykkur ;D:*

Tuesday, January 3, 2012

JÓL, ÁRAMÓT OG NÝ FJÖLSKYLDA !

Jólin hjá mér voru bara mjög fín SKRÍTIN en fín, er allavega bara ánægð að mér fannst ekki eins og ég hafði misst af þeim öllum :) En á Aðfangadag (24) var ég að baka allan daginn smá kökur ætlaði að baka hálfmána en komst ekki lengra með það en að búa til deigið því ég var svo lengi að búa til piparkökurnar, þetta var svo stór uppskrift að ég var endalaust að skera þetta út og allt það. Sérstaklega að skreita þær, enda skreitti ég líka bara einhverjar 15 kökur vel og svo nokkrar í viðbót sem höfðu bara krem á, var komið með ógeð að gera þessar piparkökur. Svo fór ég og skipti um föt og fór í pínu fín föt píls og einvhern fínan bol, var þó í inniskónum mínum :D Svo borðuðm við einhvernveigin súpu sem minnti mig geðveikt mikið á kjöt súpu, þetta var mjög líkt henni, franskar og brauð. Þetta var skrítnasti Aðfangadags matur sem ég hef fengið og öruglega mun fá. Fórum svo inn í stofu og skiptumst á að lesa "The night before Christmas" sem ég hef aldrei heirt áður og hún var mjög krúttleg saga. Svo fór ég, Corie og Ilaria að horfa á Harry Potter fyrstsu myndina því Corie fékk þær allan í jólagjöf og við ætluðum að horfa á þær allar en létum svo bara 2 duga, vorum allar svo þreyttar.


25 Desember !
Ég stillti vekjara klukkuna mína klukkan 6 þar sem Maya var búin að seigja að hún ætlaði að vakna þá og ég vildi alls ekki vakna við hana koma öskrandi inn í herbergið mitt...því þá myndi ég öruglega ekki vera í góðu skapi eftir það ! En svo endaði ég á því að liggja upp í rúmmi og ekki geta sofnað aftur til 7 sem ég var frekar pirruð yfir !! En svo þegar allir voru vaknaðir fórum við niður og sátumst við stofuborðið og Maya og Corie komu með pakka handa öllum og það var bara einn í einu að opna pakka og við fórum eftir yngsta til elsta, þannig það tók alveg svolítin tíma. Eftir að við opuðum pakkana fórum við og klæddum okkur og ég og Ilaria fórum í frekar fín föt á meðan allir aðrir voru bara í venjulegum fötum og Maya og Corie fóru meira að seigja í náttfötonum sínum og inniskóm. Ég fór reindar líka í inniskóm við kjólinn minn því Maya suðaði í mér að fara í þeim, hún sagði að það væri Amerísk hefð, en hún sagði það bara til að fá mig til að fara í þeim :D Svo eftir kirkju sem ég átti frekar erfitt með að halda mér vakandi í því ég vaknaði svo snemma, keyrðum við til Maryland til foreldra Aprils og opnuðum fleirri pakka. Það tók langan tíma!!! Staðin fyrir að fá svona sokk á arinn fengum við stóran gjafapoka fullan af alskonar skrítnu og flottu dóti. Við vorum til 5-6 að opna tókum svo pásu og fórum að borða, sem var kjúklingur og fullt af meðlæti en það var frekar skrítið að hafa enga sósu með honum :P Svo eftir matin héldu þau áfram að opna pakkana því þau fengu öll svo marga pakka ! Svo var klukkan orðin einhvað um átta hálf níu þegar við fórum heim. Horfðum á Harry Potter og fór svo að sofa


Svo yfir frýið vorum við bara að horfa á Harry Potter og ég horfa á Keeping up with the Kardashians og einhveitta fleirri þætti og svo auðvitað sofa inn á meðan ég gat :D
Fór svo á skauta LOKSINS er búin að vera á leíðinni veit ekki hvað lengi og það var ekki smá gaman !! hefði samt alveg getað verið lengur en þessa stuttu tvo tíma :)


Á föstudeiginum 30 Des biðum við hálfan daginn eftir Fedex til að koma með lyklana hennar Aprils af nýju íbúðinni þeirra í Californiu og svo lögðum við af stað um 3 leitið í sumar húsið þeirra í Delawere á Bethany Beach held ég. Það var bara ég, Ilaria, April og Cookie (fuglin) sem fórum þá því Jose og stelpurnar fóru kvöldið áður með hundana. Aksturinn átti að taka um 4 tíma en það tók okkur 6 tíma því það var stórt slis á veiginum og svo var annað slis á öðrum vegi sem við tókum. Fengum okkur að borða því við vorum allar deigja úr hungri, svo horfði ég bara á mynd á nokkra þætti og fór svo að sofa því ég var svo þreytt.


Á laugardeignum vaknaði ég um 10 leitð og fórum svo fengum okkur hádeigismat um 1 sem endaði svo bara á því að fá okkur forretti því það var svo löng bið að fá almennilegt borð. Fórum svo að rölta og versla í þessum kruttlega litla bæ, og við fórum inn í hippa búð sem var þvílikt krúttleg og fyndin en jám skulum bara seigja að mér líkaði ekkert sérlega við fötin en öllum örðum sem ég var með fannst þeim geðveik !:] Fórum svo inn í dýrabúð og vá hvað ég hugsagði mikið til Brynhildar þegar ég sá fullt af töskum undir Chiwawa og bara litla hunda, sé svo mikið eftir því að hafa ekki keypt handa henni tösku enda er ég búin að lofa henni að ég muni gera það næst þegar ég finn þannig ;D Þetta var líka eins og svona bakarí fyrir hunda, þau höfðu "kleinihringi", "kökur, "súkkulaði bita" og fullt af einhverju fleirra en þetta var hunda nammi ! Og vá hvað það eru margir hundar þarna, það er ekkert nema hundar og hjól, liggur við að það var það eina sem ég sá þarna. En flest allir veitingarstaðirnir og búðir leifa fólki að taka hundana inn, því það eiga ALLIR hunda þarna ! Fórum svo á ströndina sem er bara á endanaum á aðal götuni, þetta er eignlega bara ein göngu gata með öllum búðonum og öllu og svo hús í kring...eða allavega var það eina sem ég sá :) En þetta var ekki smá fallegur og krúttlegur strandar bær og vá hvað ég væri til í að fara þangað yfir sumarið...þá er allt fullt af fólki og það er Tivoli þarna á ströndini, þetta var bara alveg eins og í bíó myndonum hehe :) Fórum svo heim og ég talaði við alla ættingjana mína á skype í smá stund, og ég hringdi greinilega akkurat yfir Áramótaskaupinu en þau töluðu frekar við en að horfa á það og mér leið eins og ég væri mjög mikilvæg hehe :D Fórum svo í sund í tvo tíma eða einhvað, fórum svo og ég talaði við ættingjana mína í eittthverja 2 tíma í viðbót, allvega í mjög langan tíma :D Klukkan var svo orðin einhvað um hálf tíu þegar við fegnum okkur að borða, og við borðuðum bara fullt af fingra mati, það sem þú getur borðað með fingronum eins og franskar, kjúklinga naggar, ost og kex og fullt af einhverju fleirra. Frekar mikið öðruvísi kvöldmatur á Áramótonum en það var allt í lagi :) Fórum svo að spila spil sem Maya fékk í jólagjöf, horfðum svo á Áramótadags skránna í New York Justin Bieber, Lady Gaga og fullt af fleirrum söngvörum koma fram og svo auðvitað niðurtalninguna og allt það. Svo opnuðu Jose og April kampavín sem ég fékk einn sopa af og svo fóru þau að sofa. Ég og Ilaria fórum þá inn í mitt herbergi og horfðum á mynd í tölvuni minni, Ilaria fór svo að sofa ég var ekki að fara að sofa 2 leitið á áramótonum þannig ég horfði á einhverja þætti og fór svo að sofa :S:P
FREKAR SKRÍTIN ÁRAMÓT !....EN þau koma aftur á næsta ári :D Svo á sunnudeiginum tókum við þátt í "Eskimo sundi" fórum að synda í sjónum fyrir góðgerðastarf sem var mjög gaman ! Var samt frekar skrítð að vera á stöndini með sól og ekkert það kalt og fara synda í sjónum í bikiníum í Janúar, það er einhvað sem þú myndir aldrei fara að gera heima á Íslandi, nema þú værir einvhað klikkaður. Svo fórum út að borða aftur í sund og um kvöldið hörfðum við ég, Ilaria og Corie saman á sjónvarpið og svo héldum við lítið sleepover í herberginu mínu þar sem það voru 2 köjur og eitt tvíbreitt rúm. 


Næsta dag vöknuðum við ég, Ilaria og April um 8 og lögðum af stað heim, vorum komin heim um 1 og þá byrjum við að pakka niður því ég og Ilaria vorum að fara til nýju fjölskyldunnar okkar um kvöldið.
Þannig ég kom hingað til nýju host fjölskyldunnar minnar í gærkvöldi og það er bara mjög fínt...er bara frekar feigin að ég sé komin hingað, ekkert meira að spá í hjá hverjum ég verð, er komin með fjölskyldu sem ég verð VONANDI  hjá þessa næstu 7 mánuði ! Ef ekki þá ándjóks veit ég ekki hvort ég get tekið meir....er komið með nóg af því að vera færð aftur og aftur milli fjölskyldna!!
En allavega ég hef það bara mjög gott hérna og ég er alveg að sofa er orðin svo þreytt þannig ég er farin að sofa set inn myndir á facebook vonandi fljótlega :P:D
Góða nótt og gleðilegt nýtt ár allir saman !! ;D:*


GuðrúnKristín.


Friday, December 23, 2011

jól á morgun eða eftir 2 hjá mér ??

Ég ætla að byrja á því að seigja frá seinustu helgi þar sem ég gisti hjá sammie vínkonu minni þar sem host fjölskylldan mín fór til Californiu til að leita af húsnæði.
En það var mjög gaman þessa helgi Jose skutlaði mér heim til hennar um kvöldmataleitið á miðvikudeiginum því þau voru að fara snemma næsta morgun. Foreldrar hennar voru mjög ekki smá góð og ....okey ég finn ekki upp á fleirrum jákvæðum Íslenskum lýsingaorðum. En þegar ég kom þá tóku þau mig um allt húsið og sýndum mér hvar allt væri og þau eru með ræktar herbergi nyðri í kjallarnum hjá sér sem mér finnst frekar svalt ! Svo fékk ég að borða mjög gott pasta, horfði smá á sjónvarpið og fór svo að sofa.

Morgunin eftir fór ég bara í skólan eins og vanalega og það var ekkert spennandi sem gerðist þar held...nema í "homeroom" voru allir að fá jólastafi eða hvað sem þetta nammi heitir frá vinum sínum svona eins og í mean girsl ef einhver hefur séð sú mynd hehe :D fannst það bara svo fyndið því það minnti mig svo mikið á það :D Eftir skóla beið ég eftir sammie og hún gaf mér far heim og svo man ég bara ekkert hvað ég gerði þennan dag held að það var nú ekkert mikið sem ég gerði.
Allavega á föstudeiginum eftir skólan fór ég heim og fékk mér að borða horfði á Harry Potter 7 part 2 með systir Sammie  og komst þá að því að það eru 7 myndir ekki 6 þannig ég hafði ekki séð 7 part 1 þannig ég skildi ekki mikið hvað var að ské í myndini þannig Madie var eiginlega allan tíman að útskyra fyrir mér hvað skéði í part 1 og hvað væri að ské. Eftir að Sammie kom aftur heim eftir að hún fór út að borða með vínkonu sinni fórum við í skólan til að horfa á körfuboltaleikinn. Þar sem ég var hrikalega þreitt þetta kvöld var ég alveg að sofna yfir þessum leik og hann var heldur ekkert það spennandi þannig það var engin furða ákverju ég var að sofna ! En svo eftir leikinn fórum við heim tíl vin Sammie ásamt nokkrum örðum krökkum þar sem hann var einn heima, en þau pöntuðu pizzu og svo vorum við bara að hlusta á tónlist og einvhað og já svo kenndu þau mér "Beer pong" sem er mjög skemmtilegt en ég komst líka að því að ég er mjög léleg í því ! hehe :D sem kom mér heldur ekkert á óvart ! Dayna vínkona Sammies kom svo með okkur heim og við horfðum á mynd og þegar hún var kanski hálfnuð þá vorum við allar að sofna þannig við fórum að sofa.

Á Laugardeiginum vöknuðum við um 10 leitið og drifum okkur svo til DC til að sækja vínkonu Maddie (systir sammie) á flugvellinum, sýndum henni DC og fórum svo í Georgetown og fórum að versla !! og það var allt á útsölu, fórum í HM og það var eiginlega allt þar inni á $10. Svo auðvitað keyfti ég skó og einhvað annað og mamma bara svo þú vitir það þá voru þetta kuldaskór og mig vantar kuldaskó !! Svo enduðum við DC ferðina á því að fara í Georgetown cupcakes MJÖG frægt möffins bakarí! það er alltaf röð í þarna alveg sama hvaða dag eða hvað klukkan sé, við bið í röð fyrir utan um 20 mín og vá þær voru svo sannarlega þess virði þar sem þetta voru bestu möffins eða kökur sem ég hef smakkað. Svo þegar við komum heim horfðum við á Bad teacher og borðuðum okkar ljúfengu möffins með gafli þar sem við borðuðum þær allar saman svo allir gætu smakkað allar gerðir og það var frekar erfitt hehe :D en það tókst.
Sunnudagurinn var bara mjög notarlegur dagur vaknaði klukkan 10 og fórum í mollið. Við ætluðum bara að sýna vínkonu Maddie mollið og fara inn í eina búð svo Maddie gæti keypt jólagjöf handa mömmu sinni...en þar sem við vorum 4 stelpur í molli fórum við í fleirri búðir. Ég fann jólgjöf handa Jose host pabba mínum og svo fórum við inn í eina búð þar sem öll pilsin í búðinni voru á $4 sem áttu að vera á $22 keypti pabbi Sammie pils handa henni og hann endaði svo á því að kaupa eitt handa mér...sem mér leið frekar illa yfir og þakkaði fyrir svona 5 sinnum, það var ekki smá fallegt af honum. Fórum svo í risa matvörubúð sem ég elska núna...þetta er svona eins og kolaportið nema bara mjög fínt og betra og matvörubúð allt úti allskonar matarbásum þar sem þú færð þér bara það sem þú villt og ferð svo að afgreiðslukassanum og borgar. Það eru líka litlir veitingarstaðir þarna inni og svo á efrihæðinni getur farið upp og borðað. Fórum svo heim ég hjálpaði Kelly (mömmu Sammie) að pakka inn gjöfum handa bekknum hennar því hún er kennari og horfði á mynd í leðinni. Og Maddie og vínkona hennar bökuðu helling af mismunandi kökum og bjuggu líka til einhverskonar piparminntu súkkulaði sem var með brúnu og hvítu súkkulaði ekki smá gott !! Svo kom April að sækja mig. SVO þega ég kom heim var ég búin að fá pakka og það var NÝJA myndavélin mín frá mömmu og pabba !! :D sem er eiginlega jólagjöfin mín :D 



Fékk svo pakka frá Didddu frænku einhvertíman í seinustu viku minnir mig :P og var ekki smá ánægð með hann sérstaklega þegar ég sá LAUFARBRAUÐ þó að það var eiginlega allt í mólum, get samt borðað það !! :D og svo var það auðvitað jólagjöf, nammi og kort :D TAKK Didda,Gæi, Helga,Daði og Laufey 


En jam þannig var seinasta helgi og núna er ég LOKSINS komin í frý og er að reina sannfæra sjálfa mig um að það séu jól um helgina !! sem ég er enganvegin að trúa !! :/:(.
En í gær bakaði ég og skreitti smákökur og hlustaði á jólalög og í dag bjó ég til smá jólaskraut og hlustaði á meiri jólalög...þó ég hlusta á jólalög allan daginn alla daga og með þau á heilanum allan daginn er ég ekki spennt fyrir jólin finnst bara engan vegin eins og það eru að koma jól !!! :'( Er ekki smá hrædd um að mér eigi eftir að lýða eins og ég missti af jólonum sem mig langar alls ekki því þá verður allt of lengi að bíða eftir næstu jólum !! Þannig planið á morgun er að fara með April og Ilariu í vínbúðina og reina finna íslenskan bjór til að gefa foreldrum Apríl í jólagjöf (April sagði að það væri frábær gjöf fyrir þau) og svo kanski baka piparkökur og hálfmána og hlusta MEIRA á jólalög!
Allavega ég orðin svolítið þreytt þar sem ég var vakandi mjög lengi í gær þannig ég ætla að fara að drýfa mig í háttin góða nótt allir og gleðileg jól !! :D



PS: Ég trúi ekki hvað ég á erfitt með að skrífa á Íslensku núna...og ég er nú nógu slæm í stafsetningu fyrir og núna finnst mér ég vera orðin helmingi verri sema ætti ekki að vera hægt hehe :) Það er bara eins gott að það rifjast allt fjótt upp þegar ég kem heim :)




GLEÐILEG JÓL :*



Tuesday, December 6, 2011

PAKKINN MINN.

Okey tessi helgi var mikklu skemmtilegri en su sem eg skrifadi seinast um sem betur fer !! :D

A Fostudeiginum var fyrsti korfubolta leikurinn haldinn i odrum skola, og eg og Ilaria aetludum ad fara a hann en vid gatum ekki reddad okkur fari og eins og allt herna ta gatum vid ekki labbad, alltof lang i burtu !
Tannig vid vorum bara heima og forum med Jose og Mayu i Target ad kaupa snyrtidot og einhvad sem okkur vantadi og svo vorum vid bara ad hanga heima ad horfa a mynd sem var alveg fint.
A Laugardeiginum fekk eg kleinihringi i morgunmat eins og vanalega (farin ad vera slaemur vani) og svo for eg med April a posthusid til ad na i pakkan minn fra mommu LOKSINS tvi April getur ekki nad i pakkan minn fyrr en um helgar tvi tad lokar alltaf klukkan 5 og hun er buin i vinnu klukkan 6 sem var frekar pirrandi en eg komst yfir tad tegar eg fekk loksins pakkan minn !! :D Helling af jolagjofum til min fra aettingjonum minum TAKK FYRIR ALLIR, nammi og ullarpeysan sem mamma prjonadi fyrir mig TAKK elska hana :D
Svo a sunnudeiginum vaknadi eg klukkann half 10 og for med Ilariu i mollid og verlsa jolgjafir og forum svo a jolatonleika med Susan sem var mjog gaman :D Komst lokksins i jolagirinn  JEY en allavega er farin i tima bej :D

Saturday, November 26, 2011

SKIPTA UM FJÖLSKYLDU AFTUR !!!!

Okey ég hef margt nýtt að seigja í kvöld!
Fyrir viku síðan, eða ekki einu sinni það þá kom Susan (konan sem ég var hjá fyrst) í heimsókn því hún er núna trúnaðar maðurinn minn og Ilariu (Ítalska systir mín) Þá höfðu Jose og April alls ekki verið ánægð með hvernig ég og Ilaria höfum hagað okkur upp á síðkastið. Þannig í stuttu máli þá kom hún í heimsókn og talaði við okkur í sitthvoru lagi um hvað þau voru ekki sátt með og við áttum að seigja hvað okkur fannst um það, svo talaði hún við okkur saman og svo þegar Jose og April komu heim frá kirkju töluðum við öll saman.
Og þetta var meira og minna þau að rakka yfir okkur hvað við höfum verið að gera rangt og við að reina að biðjast afsökunar svara fyrir okkur. Og það var ekki hrósað okkur fyrir neitt sem við höfum verið að gera rétt, nefndu ekki einn hlut þannig já þau voru bara að rakka yfir okkur.

Ýmindið ykkur manneskju sem hafði ákveðna hugmynd og væntingar til skiptinema og sá skiptinemi jaa stóðst ekki alveg þessar háu væntingar, og persónan verður reið,pirruð og allt það og það bara biggist og biggist upp meira og meira þangað til á endanum hún springur og lætur allt flakka. Allt það sem hefur farið í taugarnar á henni og hún ekki líkað við síðustu mánuði allt í einu!
Þannig var þetta samtal þennan morgun !

Það er mjög margt sem mér finnst mjög ruglandi þau seiga að við gerum of mikið af einhverju en samt of lítið af því, sem ég skil ekki alveg. Svo við vitum ekki alveg hvort við eigum að gera, einn daginn er sagt þetta og svo hinn daginn er sagt akkurat öfugt ! :/
Enn í gær fékk ég aðra langa ræðu yfir mig og dagurinn í dag byrjaði með því að ég og Ilaria fengum aðra ræðu yfir okkur! Ekkert sérlega skemmtilegt að byrja daginn á þennan hátt en það var nú ekki mikið sem við gátum gert í því...

Ég gæti skrifað heila ritgerð bara um það sem host foreldrar okkar hafa verið að seigja við okkur þessa viku, en ég er bara ekki alveg að nenna því og það er kanski ekki alveg við hæfi að skrifa það á netið.

Allavega þannig þessi vika hefur eiginlega bara verið hræðileg fyrir utan thinks giving sem var mjög skemmtileg, fjölskylda Aprils og Jose komu og svo vorum við bara að borða allan daginn og spjalla :)

Og já bara svona til að bæta fleirri leiðindar fréttum við þá eru þau að flytja til Californiu í enda janúar þannig ég er að fara fara að skipta um fjölskyldu AFTUR !! en það verður ekki fyrr en eftir jól.


En svona til að enda bloggið á skemmtilegan hátt  þá ætla ég að spurja Jose hvort hann gæti skutlað mér og Ilariu í "old town Fredericksburg" á morgun, sem er eiginlega miðbærinn í Fredericksburg, þá getum við bara labbað um og skoðað :)

En klukkan er svolitið margt þannig ég ætla að fara sofa, vonandi verður næsta vika allavega skárri :)
Góða nótt :D:*

Tuesday, November 22, 2011

Ferdin til Wisconsin var gedveikt skemmtileg...forum a einhverneigin visindarsafn tar sem tu gast gert alskonar hluti eins og liggja a nagla rummi, flughermir, keira bil, hlaupa i svona hamstra hjoli til ad kveikja a ljosaperu og margt fleirra :D
Svo forum vid a art museum sem var mjog gaman lika, en tad sem mer fannst skemmtilegst vid tad var ad transformes 3 myndin var tekin upp i tessari biggingu, tannig ef tu hefur sed hana og mannst eftir skrifstofu vona kallsins ta hef eg verid tar :D
Forum svo i 90 ara afmaelisveislu til lang ommu April, sem var astaedan fyrir tvi ad vid forum alla leid til Wisconsin, en hun var alveg skemmtileg forum bara ut ad borda og svo var kaka i eftirrett.
Hotelid sem vid gistum a var svo flott tetta er oruglega finasta hotel sem eg hef farid a...var sundlaug og raekt sem eg vissi natturlega ekki af!! og tok tvi ekki med mer sundfot ne fot fyrir raektina og var ekki sma pirrud yfir tvi...en Corie eldri host systir min lanadi mer sundbolin sinn sem passadi nokkurnveigin a mig, tvi hun er svolitid minni en eg.
Tannig tessi ferd var bara mjog skemmtileg og eg bidst afsokunnar a tvi hvad eg er ad skrifa um hana seint, er alveg vika sidan eg kom heim eda meira...en allavega mun vera duglegri ad skrifa herna vonandi tvi eg mun  fara a boksafnid i skolanum a hverjum morni tvi eg get eignlega ekki farid i tolvuna heima meira.
Tvi tad er eiginlega buin ad vera skamma mig og Ilariu fyrira ad hafaekki farid nogu mikid ut med Bandariskum nemendum og of miki i tolvuni og einhvad bull haha
Allavega eg er farin i tima bejo :D:*