Friday, December 23, 2011

jól á morgun eða eftir 2 hjá mér ??

Ég ætla að byrja á því að seigja frá seinustu helgi þar sem ég gisti hjá sammie vínkonu minni þar sem host fjölskylldan mín fór til Californiu til að leita af húsnæði.
En það var mjög gaman þessa helgi Jose skutlaði mér heim til hennar um kvöldmataleitið á miðvikudeiginum því þau voru að fara snemma næsta morgun. Foreldrar hennar voru mjög ekki smá góð og ....okey ég finn ekki upp á fleirrum jákvæðum Íslenskum lýsingaorðum. En þegar ég kom þá tóku þau mig um allt húsið og sýndum mér hvar allt væri og þau eru með ræktar herbergi nyðri í kjallarnum hjá sér sem mér finnst frekar svalt ! Svo fékk ég að borða mjög gott pasta, horfði smá á sjónvarpið og fór svo að sofa.

Morgunin eftir fór ég bara í skólan eins og vanalega og það var ekkert spennandi sem gerðist þar held...nema í "homeroom" voru allir að fá jólastafi eða hvað sem þetta nammi heitir frá vinum sínum svona eins og í mean girsl ef einhver hefur séð sú mynd hehe :D fannst það bara svo fyndið því það minnti mig svo mikið á það :D Eftir skóla beið ég eftir sammie og hún gaf mér far heim og svo man ég bara ekkert hvað ég gerði þennan dag held að það var nú ekkert mikið sem ég gerði.
Allavega á föstudeiginum eftir skólan fór ég heim og fékk mér að borða horfði á Harry Potter 7 part 2 með systir Sammie  og komst þá að því að það eru 7 myndir ekki 6 þannig ég hafði ekki séð 7 part 1 þannig ég skildi ekki mikið hvað var að ské í myndini þannig Madie var eiginlega allan tíman að útskyra fyrir mér hvað skéði í part 1 og hvað væri að ské. Eftir að Sammie kom aftur heim eftir að hún fór út að borða með vínkonu sinni fórum við í skólan til að horfa á körfuboltaleikinn. Þar sem ég var hrikalega þreitt þetta kvöld var ég alveg að sofna yfir þessum leik og hann var heldur ekkert það spennandi þannig það var engin furða ákverju ég var að sofna ! En svo eftir leikinn fórum við heim tíl vin Sammie ásamt nokkrum örðum krökkum þar sem hann var einn heima, en þau pöntuðu pizzu og svo vorum við bara að hlusta á tónlist og einvhað og já svo kenndu þau mér "Beer pong" sem er mjög skemmtilegt en ég komst líka að því að ég er mjög léleg í því ! hehe :D sem kom mér heldur ekkert á óvart ! Dayna vínkona Sammies kom svo með okkur heim og við horfðum á mynd og þegar hún var kanski hálfnuð þá vorum við allar að sofna þannig við fórum að sofa.

Á Laugardeiginum vöknuðum við um 10 leitið og drifum okkur svo til DC til að sækja vínkonu Maddie (systir sammie) á flugvellinum, sýndum henni DC og fórum svo í Georgetown og fórum að versla !! og það var allt á útsölu, fórum í HM og það var eiginlega allt þar inni á $10. Svo auðvitað keyfti ég skó og einhvað annað og mamma bara svo þú vitir það þá voru þetta kuldaskór og mig vantar kuldaskó !! Svo enduðum við DC ferðina á því að fara í Georgetown cupcakes MJÖG frægt möffins bakarí! það er alltaf röð í þarna alveg sama hvaða dag eða hvað klukkan sé, við bið í röð fyrir utan um 20 mín og vá þær voru svo sannarlega þess virði þar sem þetta voru bestu möffins eða kökur sem ég hef smakkað. Svo þegar við komum heim horfðum við á Bad teacher og borðuðum okkar ljúfengu möffins með gafli þar sem við borðuðum þær allar saman svo allir gætu smakkað allar gerðir og það var frekar erfitt hehe :D en það tókst.
Sunnudagurinn var bara mjög notarlegur dagur vaknaði klukkan 10 og fórum í mollið. Við ætluðum bara að sýna vínkonu Maddie mollið og fara inn í eina búð svo Maddie gæti keypt jólagjöf handa mömmu sinni...en þar sem við vorum 4 stelpur í molli fórum við í fleirri búðir. Ég fann jólgjöf handa Jose host pabba mínum og svo fórum við inn í eina búð þar sem öll pilsin í búðinni voru á $4 sem áttu að vera á $22 keypti pabbi Sammie pils handa henni og hann endaði svo á því að kaupa eitt handa mér...sem mér leið frekar illa yfir og þakkaði fyrir svona 5 sinnum, það var ekki smá fallegt af honum. Fórum svo í risa matvörubúð sem ég elska núna...þetta er svona eins og kolaportið nema bara mjög fínt og betra og matvörubúð allt úti allskonar matarbásum þar sem þú færð þér bara það sem þú villt og ferð svo að afgreiðslukassanum og borgar. Það eru líka litlir veitingarstaðir þarna inni og svo á efrihæðinni getur farið upp og borðað. Fórum svo heim ég hjálpaði Kelly (mömmu Sammie) að pakka inn gjöfum handa bekknum hennar því hún er kennari og horfði á mynd í leðinni. Og Maddie og vínkona hennar bökuðu helling af mismunandi kökum og bjuggu líka til einhverskonar piparminntu súkkulaði sem var með brúnu og hvítu súkkulaði ekki smá gott !! Svo kom April að sækja mig. SVO þega ég kom heim var ég búin að fá pakka og það var NÝJA myndavélin mín frá mömmu og pabba !! :D sem er eiginlega jólagjöfin mín :D 



Fékk svo pakka frá Didddu frænku einhvertíman í seinustu viku minnir mig :P og var ekki smá ánægð með hann sérstaklega þegar ég sá LAUFARBRAUÐ þó að það var eiginlega allt í mólum, get samt borðað það !! :D og svo var það auðvitað jólagjöf, nammi og kort :D TAKK Didda,Gæi, Helga,Daði og Laufey 


En jam þannig var seinasta helgi og núna er ég LOKSINS komin í frý og er að reina sannfæra sjálfa mig um að það séu jól um helgina !! sem ég er enganvegin að trúa !! :/:(.
En í gær bakaði ég og skreitti smákökur og hlustaði á jólalög og í dag bjó ég til smá jólaskraut og hlustaði á meiri jólalög...þó ég hlusta á jólalög allan daginn alla daga og með þau á heilanum allan daginn er ég ekki spennt fyrir jólin finnst bara engan vegin eins og það eru að koma jól !!! :'( Er ekki smá hrædd um að mér eigi eftir að lýða eins og ég missti af jólonum sem mig langar alls ekki því þá verður allt of lengi að bíða eftir næstu jólum !! Þannig planið á morgun er að fara með April og Ilariu í vínbúðina og reina finna íslenskan bjór til að gefa foreldrum Apríl í jólagjöf (April sagði að það væri frábær gjöf fyrir þau) og svo kanski baka piparkökur og hálfmána og hlusta MEIRA á jólalög!
Allavega ég orðin svolítið þreytt þar sem ég var vakandi mjög lengi í gær þannig ég ætla að fara að drýfa mig í háttin góða nótt allir og gleðileg jól !! :D



PS: Ég trúi ekki hvað ég á erfitt með að skrífa á Íslensku núna...og ég er nú nógu slæm í stafsetningu fyrir og núna finnst mér ég vera orðin helmingi verri sema ætti ekki að vera hægt hehe :) Það er bara eins gott að það rifjast allt fjótt upp þegar ég kem heim :)




GLEÐILEG JÓL :*



1 comment:

  1. Elsku besta litla fallega frænka ! mikið er gaman að fá að fylgjast með þér í langtíbuskanum :*

    Við erum öll komin til Eyja og það vantar sko þig á Ásaveginum :( las fallega jólabréfið sem þú sentir til ma+pa og fékk að eiga mynd af þér (skólamynd af þér) undirbúningurinn fyrir áramótin eru að ná hámarki og það er svo fyndið að fylgjast með kellunum að stúdera hitt og þetta. Það kom vitlaus pöntun varðandi kalkúninn og þá voru kellurnar alveg ómögulega (þú getur rétt ímyndað þér panikkið hehe), crazy veður í Eyjum, nánast ófært sumstaðar... mér finnst þetta bara kósí er einmitt akkúrat núna heima hjá Ástu frænku að læra á náttfötunum ;) Við Sirrý og Karen gistum hjá ástu og sváfum fram á hádegi í dag, voða unglingalegt haha.. Í kvöld ( 30.des)förum við öll uppá Ásaveg (your home) að setja upp borðið og skipuleggja það :)
    Dagurinn á morgun einkennist af undirbúningi á rækjukokteil (mmmm...), lokahönd á borðhaldið og svo bara fara í skvísufötin og setja sparsl í andlitið og krulla hárið með Ástu,Sirrý og Karen EN það VANTAR Eyjapæjuna þig litla færnka til að vera með okkur sem verður seinna. Ekki spurning :) RISAknús á þig duglega frænka í langtíbuskanum og hlakka til að fá þig heim fyrir Þjóðó 2012... Lots of love tou you !!!! Þín Laufey stóra frænka.

    ReplyDelete