Saturday, August 20, 2011

Fyrsta vikan !

Ferdalagid !

Fimmtudagurinn 11. Agust.


Fimmtudaginn 11 Agust flaug eg til New york med nokkud storum hop af skiptinemum. Tegar vid vorum komin til New York sundradist hopurinn eiginlega tvi sumir voru ad fara ad fljuga e'h annad, en eg, Hlynur, Rakel, Anna og Urdur forum a hotel tard sem var fullt af odrum skiptinemum fram odrum londum og fengum vid okkur hadeigismat og turftum svo ad bida eftir rutum sem myndi taka okkur a nesta afangastad. Rutan min atti af fara um half 4 en tad var seinkad fluginu hja krokkonum sem voru ad koma fra tailandi tannig vid turftum ad bida eftir teim i alveg ruman klukkutima i vidbot. Teigar krakkarnir fra tailandi komu loksins for eg med rutu til Virginia og keyrdum vid i gegnum New York tannig vid saum Brooklyn bridge, the empire state building, the statue of liberty og margt fleirra. Vid komum loksins til Virgina um 11 leitid og var tar tekid a moti mer og nokkrum odrum krokkum og farid med okkur a mjog flott hotel. Eg var med stelpu fra Brasiliu sem heitir Luana i herbergi og vid vorum badar svo treittar ad vid forum bara i sturtu og svo beint ad sofa.


Fostudagurinn 12. Agust.


Eg og Luana voknudum kl 8:00 tvi vid heldum ad vid ettum ad vera komnar nidri i lobby um 8:30 og var ta enginn vaknadur tvi vid attum svo ekki ad vera mettar fyrr en 9:30 svo vid vorum bara e'h ad chilla a medan. Sidan kom Paul og konan hanns ad sekja okkkur og skutludu okkur i kirkju tard sem vid fengum morgunmat og var svo haldi komunamskeidid fyrir okkur tar. A tessu komunamskeidi vorum vid bara ad hlusta a fyrirlestur, bua til fanann okkar og bua til bref til okkar sem vid faum svo e'h seinna a arinu. Fjolskyldurnar attu ad komu um 4 ad na i okkur en um 2 komu tver fjolskyldur og var onnur teirra min fjolskylda. Tad tok alveg 2-3 tima ad keyra til Fredricksburg og svaf eg eiginlega allan timan tvi eg var svo treitt. Tegar vid vorum komin heim for eg bara ad taka upp ur toskonum minum og tegar eg var buin ad koma mer fyrir pantadi Susan pizzu tvi hun nennti ekki ad elda eftir ad hafa verid ad keyra allan daginn. Eftir matinn gaf eg teim gjafirnar sem eg var buin ad kaupa fyrir tau og hringdi svo heim i mommu og pabba i smastund. Tau voru mjog anegd med dvd diskin um eldgosid i eyjum, med Noasirius sukkuladid og steinin ofan af eldfjalli en voru ekki aveg viss med hardfiskinn haha!. En Susan og systir hennar fannst hann allt i legi og Leah sem er 2 ara elskadi hann !


Eg er nuna buin ad vera herna i atta daga og er buin ad gera og upplifa margt skemmtilegt eins og til demis fara til Washington DC og sja allt tad helsta tar, slokkvulidid er buid ad meta heim til min og rifa nidur hluta af loftinu i kjallaranum vegna vatnsleka og svo var eg a uti tonleikum i ger. Tad var ekki sma mikil tjodhatidar stemming to eg hafdi ekki hugmynd hver hljomsveitin var sem heitir Barenaked Ladies og er fra Canada ef e'h veit hverjir teir eru :). Skolinn er ekki enta byrjadur og byrjar ekki fyrr en i tar nestu viku held eg, svo eg er bara buin ad vera liggja i solbadi og fa mer gongutur tvi eg hef nu ekkert mikid ad gera. En i kvold er eg ad fara med Susan (host mommu minni) i e'h party til vinkonu hennar og a manudaginn er eg ad fara med nagronum minum Kate og brodir hennar i mollid og gera e'h skemmtilegt :D. Svo er Susan ad plana ad fara skoda einherja hella, fara i vatna og russibana gard og einhvern helling i vidbot vonandi i nestu viku ! :D

Afsakid stafsetninguna hja mer eg verd ad skrifa an islenskra stafa tangad til eg fe internetid i tolvuna mina :P

Endilega kommenta svo eg veit ad tad eru einhverjir ad lesa! ;)







4 comments:

  1. HÆ elsku guðrún gott að þér líður vel soknum þín mjog mikið hlakka til að geta lesið bloggið hjá þer love you mamma

    ReplyDelete
  2. Hæ Guðrún,gaman að geta fylgst með þér hérna á blogginu þínu :) Þetta á greinilega bara eftir að verða gaman hjá þér ;) Og spennandi líka þegar að skólinn byrjar hlakkar þér ekki til að byrja í honum ??? Hérna byðja allir að heilsa þér skvís og gangi þér vel elskan ;)
    Kveðja Anný og co

    ReplyDelete
  3. Hæ súkkulaði sæta frænka mín var að reyna að kommenta áðan en gekk ekki prufa núna kv:Didda frænka:

    ReplyDelete
  4. Hæ Guðrún,
    vonandi er titringurinn búinn í bili,
    enn hvernig lífið þarna ertu búinn að kynnast
    einhverjum krökkum,jæja ekki meira í bili frá
    mér,kv Gæi

    ReplyDelete